Auglýsing Auglýsing!!!
Jæja, þá er alveg að koma að þessu!
Kaffi Vín partýið mikla verður núna á laugardaginn, 11. nóvember, og það er sko mikið búið að gera til að hafa kvöldið sem skemmtilegast.
Við ætlum reyndar að byrja kl 15:30, með kana- og skákmótum, verðlaun verða veitt fyrir fyrstu sætin um kvöldið.
Partýið byrjar um 20, og það verður ótrúlega margt um að ske :D
Lukkuhjól
Skotrúlletta
Tilboð á barnum
Nýstárlegt uppboð
Limbó- en ekki hvað? ;)
Slide-show frá gömlum Kaffi Vín augnablikum ;)
Og verðlaun og viðurkenningar fyrir ýmislegt!
Ef þið eigið myndir sem þið viljið hafa í slide-showinu, látið mig þá vita :)
Allir fasta kúnnar sem við mundum eftir fyrr og síðar hafa fengið e-mail, sms eða símtal og lítur út fyrir að það verði góð mæting og mikið fjör!
Sjáumst á laugardaginn :)