Aftur er þörf...
á fallegum hugsunum...
Muniði eftir litlu stelpunni sem ég bloggaði um um daginn?
Hún er ennþá veik, og aftur orðin mikið veik... :(
Og það er komið í ljós að hún mun ekki eiga langt líf þessi stúlka :(
Hérna bloggar mamman á hverjum degi, eða næstum því...
Allir að hugsa til þeirra, það hlýtur að vera erfitt að vera með svona kríli á spítalanum, og vita bara það að barnið á ekki eftir að verða fullorðið...
Svo er mamman snilldarpenni, maður fær alveg í hjartað við að lesa.
Bryndís Eva er hetja, og ég bið fyrir henni