<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8223703\x26blogName\x3dSkotta\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skottalitla.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skottalitla.blogspot.com/\x26vt\x3d1989307628212462218', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
bullið mitt
Skotta
miðvikudagur, janúar 04, 2006
Kominn tími á uppgjör?
Held það bara...

Varúð! Árið mitt var ekki spennó...

Janúar 2005: Ekkert merkilegt gerðist framan af, Raggi lagaði bloggið mitt, og ég var í skólanum. Í lok mánaðarins lét leiðinda frænkan ekki sjá sig, lét það ekki á mig fá, var á pillunni.

Febrúar: Grunur um óléttu staðfestur, fór í sónar 18. feb, þvílíkt undur að sjá þetta kríli að sprikla inni í mér :) Komin u.þ.b. 14 vikur, síðustu blæðingar (jafnvel 2) hafa verið plat sem pillan hefur búið til...
Segi pabba og Jónu frá og eftir það fær fólk að vita :)
Daginn eftir að óléttan var gerð opinber fékk ég svaka bumbu, eða svona eiginlega :þ

Mars: Á í útistöðum við áfangastjóra FG, finn einhverja klausu í skólareglum, læt ******* éta ofan í sig orðin, önnin seif :)
Fyrstu barnafötin koma í hús...
Fór á Eddie Izzard á Broadway, djöfull var gaman :)
Páskar, Raggio gaf mér monstersized páskaegg, mmmm...
Fer að finna fyrir smá spörkum efitr því sem líður á mánuðinn :) Spennan magnast
Fengum Cleó kisu í pössun
Loksins var aftur farið í sónar, 30. mars, og kíkt í pakkann :) IT'S A BOY!!! Fullkominn í allastaði, fyrir utan víkkun í nýrnathingi, ekkert til að stressa sig út af :)

Apríl: 7. apríl sparkaði bumbukrílið í fyrsta skipti í pabba sinn :D
Raggi eignast WoW, little did I know, that I would get sucked in as well :s
Bilaði í bakinu eftir að hafa fríkað í tiltekt og þrifum hjá strákunum
Síðasta bumba ársins 2005 opinberar sig :)

Maí: Cleópatra er orðin kettlingafull! :o
Bumban komin í norm kúrvu, samt ógeðslega stór
Fór með Ragga til Siglufjarðar, í fermingu hjá Binnu frænku, góð ferð, mikið rætt og spjallað og við höfðum það mjög gott
Fórum til Danmerkur, geggjað veður eiginlega allan tímann :)horfðum á Eurovision þar, massa fjör :) Fórum í dýragarðinn í Álaborg, versluðum og borðuðum besta nachos í heimi. Heimsóttum Olgu ömmu í Hirtshals og fórum í Legoland og Sommerland :) Fékk bjúg á tærnar í fyrsta skipti
Vorum rómó í Köben, fórum í TIVOLI og fleira...

Júní: Flyt inn með Ragga :) Málum og gerum fínt, mikið erum við fullorðin :)
Kristófer Daði leit dagsins ljós, mikil hamingja á Akureyri og á Kaffi Vín
Raggi og bumbi slást á kvöldin, voða fjör
Fyrsti 17. júní sem ég man eftir að hafi verið GOTT veður, enda var bærinn troðinn!
Bumbi fer að sparka í fleiri en bara mig og Ragga
Fjarnám í fullum gangi
Skoðum fæðingardeildina

Júlí: Hélt innflutnigspartý fyrir Austógellz, mikið SINGSTAR fjör :)
Mikið þreytt og ekki að fíla sólina sem fylgir sumrinu... Labba mest í bænum með mömmu og hef það fínt, bara alltaf heitt og þreytt
Bíð eftir að punga þessu barni út
Viktoría Líf fæðist, sem og Sólhildur Sonja, 6 klst seinna :)

Ágúst: Vorum heima um Versló, að bíða og bíða... Ekkert gerðist :s Langaði á þjóðhátíð...
Sigurður Hrafn fæddist :) 16. ágúst kl 14:32 :) Besti dagur í heimi :)
Kemst loksins í UMA skóna frá mömmu

September: Mánuðurinn fór í dúllerí með litla kút, gerðum ekkert... Yndislegt líf :)

Október: Ákváðum að selja íbúðina.
Kvennagangan mikla, fór með kútinn
Halloween djamm á Boomkikker

Nóvember: Aníta Rán fæðist :)
Byrja að undirbúa jólin í byrjun nóvember :s
Fór á Typpatal, snilldar sýning
PUMA skónum mínum stolið :( Fékk svo nýja þegar mamma kom heim frá Boston
ÉG átti afmæli, 21... shit!

Desember: Sigurður Hrafn skírður, loksins, skemmtileg veisla, og stráksi fékk marga pakka :)
Komst í LEVI'S buxurnar mínar, þær eru samt ennþá mjööög þröngar...
Bara týpískur jólamánuður, voða góður, höfðum það gott :)
Fengum okkur meira að segja jólatré :)
Enduðum árið í góðri veislu hjá Diddu, sofnuðum svo yfir DVD heima, fyrir kl 3 ;P



Vona að enginn hafi dáið við þennan lestur, gerði þetta mest fyrir mig :)


...out!
 


Gestabókin

Myndaalbúmið

Aðrir bloggarar

Smáfólkið

Myndaalbúm

Ég skoða

Gamla dótið

09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
12/01/2005 - 01/01/2006
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
04/01/2006 - 05/01/2006
07/01/2006 - 08/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
01/01/2007 - 02/01/2007
02/01/2007 - 03/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007