<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar/8223703?origin\x3dhttp://skottalitla.blogspot.com', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
bullið mitt
Skotta
þriðjudagur, október 25, 2005
Kvennafrídagurinn 2005
Ég fór með soninn í gönguna, alltaf að sýna samstöðu og baráttuvilja! ekki satt stelpur?

við lögðum af stað, ég gangandi og Sigurður í vagni um hálf 3, til að hitta auði og fleiri konur (híhí) hjá hallgrímskirkju.
strax og við vorum komin framhjá ísaksskóla vorum við orðin samferða stórum hópi kvenna, og allar að fara á sama stað :) og við snorrabrautina var eins og gangan væri bara byrjuð það var svo mikið af konum mættar!
uppi á torgi hitti ég mömmu, sem ákvað að fara úr vinnunni þrátt fyrir að vera ómissandi ;þ með vinnufélögum sínum... ég fór að reyna að ná í auði, en ekkert gekk, alltaf network busy, þetta var eins og að reyna að plana partý á gamlárskvöld sko!!! :D
en að lokum tókst mér að ná í auði og fór og hitti hana, völu og láru dís, sem var líka með son sinn, mikael leó, sem á afmæli 16. ágúst eins og siggi... anyhows...
þar kom berglind með lögfr. vinkonu að hitta okkur og svo var rölt af stað eikkað um hálf 4, gangan var ábyggilega löngu farin að stað þá en það sást ekki aþþí það var svo mikið af fólki! algjört æði!
þarna voru konur með dómaraflautur, bongótrommur,potta og sleifar og ýmislegt annað til að framkvæma sem mestan hávaða, en sigurður svaf í gegnum allt saman, hann vaknaði ekki fyrr en um 5, þegar við vorum að fara aftur af stað upp laugaveginn!!! algjör sko! alveg eins og pabbi sinn :)
svo fórum við í nexus þar sem ég keypti jack skellington styttu (with interchangeable heads) handa ragga, sem gerði hann voða glaðan :) ogsvo borðum við með bebe og sigga hennar...

þetta var gærdagurinn, ekkert smá fjör og mikið gaman að fara og sjá 50000 konur (mestmegnis) samankomnar að gera eitthvað í sínum málum! :) alveg geggjað, takk fyrir daginn stelpur!

annars er ekki mikið að frétta, raggi er byrjaður aftur að vinna þannig ég er soldið föst heima, nema ég sé að fara eitthvað í göngufæri... núna sé ég eftir að hafa aldrei tekið bílpróf :/ og núna hlæja einhverjir... :þ en ég bara þori ekki!!!
en við siggi höfum það gott og þurfumsvo sem ekkert að vera að þvælast í þessum kulda, brrrrbrrrr :o hvaðan kom þessi kuldi?

er samt örugglega að fara að kíkja út um helgina, á smá halloween djamm með bebe og fleirum sem ætla EKKI á boomkicker... erum ekki nógu sátt við að það hafi bara verið hætt að plana partýið á vín! >:( en við gerum eikkað fun fun fun í staðinn :) langar svo að klæða mig upp sjáiði til :) hehe...

það er alltaf að koma fólk að skoða hjá okkur, en bara búið að gera 1 tilboð sem var milljón undir settu verði :O isss... en núna er pabbi ragga kominn frá útlöndum, þá fréttum við vonandi eitthvað meira :)
og það sem er mjög jákvætt við þetta er að við þurfum alltaf að vera að taka til og þrífa ;) ekkert drasl hér nema einstaka sinnum núna :) æði! þá líka venst maður að taka alltaf til og þurrka af og svona, þannig þetta heldur bara áfram í nýju íbúðinni! og nei, við erum ekkert farin að skoða neitt, nema á netinu :/

og, btw, við berglind hittum magneu í gær og það er danmerkurhittingur næst þegar hr, hjaltdal er í rvk og hefur tíma fyrir okkur :)

jæja, nóg komið!

...out!
 


Gestabókin

Myndaalbúmið

Aðrir bloggarar

Smáfólkið

Myndaalbúm

Ég skoða

Gamla dótið

09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
12/01/2005 - 01/01/2006
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
04/01/2006 - 05/01/2006
07/01/2006 - 08/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
01/01/2007 - 02/01/2007
02/01/2007 - 03/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007