<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8223703\x26blogName\x3dSkotta\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skottalitla.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skottalitla.blogspot.com/\x26vt\x3d1989307628212462218', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
bullið mitt
Skotta
mánudagur, október 10, 2005
it's an end of an era...
já, það er komið á hreint, við ætlum að flytja úr bólstaðahlíðinni bráðum! það var fasteignasali hér áðan að skoða og taka myndir, og nú er íbúðin okkar til sölu!!! skrítið... ég er að fara flytja enn og aftur!!!
við ætlum að skipta yfir í nýrra, ekkert stærra eða flottara, bara nýrra... þó að stærra og flottara spilli ekki fyrir ;þ
vá hvað það hefur mikið gerst í þessari íbúð... á bara rúmu ári... mörg partý, margar góðar stundir og fyndin móment... sorglegt að fara bara...
eeeen við búum bara til enn fleiri minningar á nýja staðnum (hvar sem það nú verður)
og ykkur er boðið í heimsókn þangað :)

jamm... annað í fréttum...? idol byrjað, búin að fara í 2 idol-partý, eitt hjá maríönnu og viktoríu líf, og annað hjá bryndísi frænku... líst vel á það sem komið er, þekki eina stelpu sem komst áfram í salinn, gaman að sjá hvernig það fer :)

fórum líka í partý 1. okt, á kaffi vín, það var 2-falt ammmmli hjá helgunum (má og rauða). það var voða gaman, fékk mér eitt hvítvínsglas, og spjallaði við krakkana... langt síðan ég hef nennt að vera með á fylleríi á vín...
ofur fjör þar, þó við stoppuðum stutt, vildum ekki vera lengi frá prinsinum okkar litla, en amma hans kom og passaði á meðan við skruppum :)

núna á laugardagskvöldið síðasta fórum við siggi sætasti svo í 20 ára ammli hjá maríönnu, þetta var líka svona skírnarkaffi fyrir viktoríu, hún var skírð á laugardaginn :)
þar var fámennt en góðmennt og ég skemmti mér bara vel og sigurður líka, hann var allavega vakandi allan tímann og skældi ekkert fyrr en undir lokin, en þá var raggi kominn að sækja okkur... hann fór nebblilega á vín að hughreysta vin okkar sem varð allt í einu á lausu á föstudaginn :/ en svona er þetta og hlutirnir breytast bara stundum og þá er ekki hægt að láta sem ekkert sé!

svo erum við byrjuð að horfa á season 2 af lost :D gleði, gleði, gleði!!! oh, það er mest spennandi og það er ömurlegt að þurfa alltaf að bíða í viku milli þátta!!! 3 þættir búnir og allt að gerast :) vorkenni þeim sem ná ekki í þættina og þurfa að bíða þangað til í apríl!!! hahaha...

ég fór og verslaði mér föt um daginn, buxur ( í kiss!!!! ), bol og 2 peysur, algjör pæja! voða gaman að þurfa ekki að vera í óléttufötum lengur, en soldið erfitt að finna flotta boli sem fela óléttu magann minn :( en það reddaðist með hjálp mömmu og heiðu frænku í zöru :) híhí...

jæja, komið gott, endilega sparkið í rassinn á mér ef ég er of löt við þetta :)


...out!
 


Gestabókin

Myndaalbúmið

Aðrir bloggarar

Smáfólkið

Myndaalbúm

Ég skoða

Gamla dótið

09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
12/01/2005 - 01/01/2006
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
04/01/2006 - 05/01/2006
07/01/2006 - 08/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
01/01/2007 - 02/01/2007
02/01/2007 - 03/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007