<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8223703\x26blogName\x3dSkotta\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skottalitla.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skottalitla.blogspot.com/\x26vt\x3d1989307628212462218', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
bullið mitt
Skotta
fimmtudagur, september 22, 2005
Þvottadagur
Jæja, núna nota ég tímann á meðan engillinn sefur úti á svölum til að blogga fyrir ykkur!!! :)

Austó-hittingur síðasta föstudag heppnaðist mjög vel og það var svakalegt stuð á okkur, þó að við höfum nú skælt soldið aþþí ragga lét ekkert sjá sig! :( strax farin að taka bifrastardjömmin fram yfir okkur :/ hehe...

stelpurnar eru allar á fullu í skólanum, mér bara líður næstum illa yfir að vera ekki í fjarnámi núna! en ég hef NÓG að gera hér heima, believe you me!!! hefði ekki tíma fyrir heimavinnu eins og dagarnir fljúga frá mér! það er að koma helgi aftur strax!!! rugl!

já, það getur samt verið leiðinlegt að hanga svona heima! á kvöldin þá mest, á daginn er fullt að gera, en sjónvarpskvöld 7 kvöld í viku er ekki að gera sig, sko! skjár einn er að bæta sig, en vá hvað það er boring efni hjá þeim um helgar!!! isss...nammidagar...

við raggi skelltum okkur nú samt í bíó á sunnudagskvöldið, bara 2 ein!!! very odd! við fórum að sjálfsögðu að sjá charlie and the chocolate factory! oooh, hún er æði!!! ég eeeeelska tim burton svo mikið!!! held að hann sé sá eini sem er nógu klikkaður til að vita hvernig átti að gera þessa mynd :) svo er depparinn náttlea algjör töffari, líka sem stórfurðulegur nammipoppari...
ég var alveg mjög sátt við þetta allt saman og gekk út úr fullum bíósalnum í sæluvímu!
og bebe... mjög sammála með humpalumps... gay as hell!!! :D

annars er mest lítið að frétta, lífið er ljúft og alt í lukkunnar velstandi :)híhí...

endilega bjallið og kíkið á okkur, eða bjóðið mér á kaffihús ;p

...out!
 


Gestabókin

Myndaalbúmið

Aðrir bloggarar

Smáfólkið

Myndaalbúm

Ég skoða

Gamla dótið

09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
12/01/2005 - 01/01/2006
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
04/01/2006 - 05/01/2006
07/01/2006 - 08/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
01/01/2007 - 02/01/2007
02/01/2007 - 03/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007