á þjóðhátíð...
ég fer, fer, fer... ekki :( ekki núna, en pottþétt þegar ég tími að setja krílið í pössun yfir versló :)
oh, það var svo gaman í fyrra, allan tímann... en jæja, kannski verður jafn gaman núna, eyði kannski bara helginni á fæðingardeildinni eða eikkað ;þ *i wish*
ekkert að frétta, er búin að eyða morgnunum undanfarið í lærdóm og svoleiðis fjör og fer svo út eftir hádegi, með mömmu eða auði til skiptis... fínt solis :)
er mun betri núna eftir helgi, greinlega aðeins kaldara... ég er allavega ekki að deyja lengur og ég kemst í skó :) og get verið úti ef það er gola... :/ bömmer að eyð svona góðu veðri inni en svona er þetta bara, bumbur vilja kulda!!!
núna styttist (loksins) í þvottavélina mína, býst við henni í vikunni og þurrkara um leið :) jei!!! spennó!!!
ætla að eyða versló í huggulegheit og kannski smá þvott... við erum að spá í að fara í bláa lónið um helgina og þefa upp eikkað partý... það eru svo margir eftir í bænum, finnum pottþétt eikkað stuð :)
auður á meira að segja ammili á laugardaginn :) kannski fer hún í sumarbústað, en þá er hún leiðinleg... ;)
endilega verið í snúru ef eikkað fjör á að vera um helgina, folks :)
fær einhver endurgreitt frá skattinum annar en ég??? fæ einhverja þús kalla á fös :D ánægð með það bara :) þarf svo að drífa mig í að sækja um þessar húsaleigubætur, gleymi alltaf... :/
hafið það gott og skemmtið ykkur vel um helgina, og passið ykkur öll saman á heimska, ljóta vonda fólkinu sem er til!!!
...out!