Barn 1
elísa og steini eiga lítinn strák :)
hann var 15 merkur (u.þ.b. 3,7 kg) og 50 cm við fæðingu :) flottur!!!
það var eikkað erfitt að koma krílinu í heiminn, þannig að eftir langar hríðar og erfiði var ákveðið að taka hann með bráðakeisara...
en móður og barni heilsast vel, hef heyrt að elísa hafi verið í miklu stuði og haldið uppi mikilli kátínu meðan hjúkrunarfólksins í uppdópuðu ástandi sínu :)
mömmur eru bestar :)
heyrði í henni í gær, hún hljómaði voða hamingjusöm, þreytt og út úr mofínuð...
svo koma þau bara vonandi snemma í júlí svo maður geti séð gripinn áður en barn 2 kemur í heiminn :)
til hamingju steini, elísa og litla barn!!! :*
...out!