<body><script type="text/javascript"> function setAttributeOnload(object, attribute, val) { if(window.addEventListener) { window.addEventListener('load', function(){ object[attribute] = val; }, false); } else { window.attachEvent('onload', function(){ object[attribute] = val; }); } } </script> <div id="navbar-iframe-container"></div> <script type="text/javascript" src="https://apis.google.com/js/platform.js"></script> <script type="text/javascript"> gapi.load("gapi.iframes:gapi.iframes.style.bubble", function() { if (gapi.iframes && gapi.iframes.getContext) { gapi.iframes.getContext().openChild({ url: 'https://www.blogger.com/navbar.g?targetBlogID\x3d8223703\x26blogName\x3dSkotta\x26publishMode\x3dPUBLISH_MODE_BLOGSPOT\x26navbarType\x3dSILVER\x26layoutType\x3dCLASSIC\x26searchRoot\x3dhttps://skottalitla.blogspot.com/search\x26blogLocale\x3dis_IS\x26v\x3d2\x26homepageUrl\x3dhttp://skottalitla.blogspot.com/\x26vt\x3d1989307628212462218', where: document.getElementById("navbar-iframe-container"), id: "navbar-iframe" }); } }); </script>
bullið mitt
Skotta
föstudagur, maí 13, 2005
Ferða-Brynja
jamm og já... ég verð á faraldsfæti næstu daga/vikur :)
með bumbuna út í loftið :)
en ég og raggi förum til sigló á morgun, í fermingu hjá binnu frænku... oh, það er voða langt síðan ég kom til sigló, og mig hlakkar bara soldið til :)
það verður voða gaman að sýna loksins (lang)ömmu ;p bumbuna og spássera um bæinn í bumbufötum :)
svo á líka að vera svo gott veður alls staðar um helgina, þetta verður bara massafrí...
en þetta þýðir líklegast að ég missi af ammælisboði hjá siggu, hún var að spá að bjóða okkur heim um helgina... :/ mæti bara næst, sigga mín :)

oooog, eftir viku ætlum við aftur í ferðalag... vorum að panta flugmiða til köben í gærkvöldi :) YES!!! ég kemst einu sinni enn til nibe áður en pabbi flytur!!! :D
svo ekki sé minnst á að mér veitir sko ekki af 10 dögum í danmörku eftir þennan vetur og fyrir þetta sumar... aðeins að njóta kæruleysis og ekki hafa áhyggjur af skóla, og ekki vera orðin svo þreytt og ólétt að allt er ómögulegt...
ætlum að fara frá köben til álaborgar með lest, raggi hefur aldrei farið í lest!!! omg! og aftur til baka líka, og vera 2 nætur á hóteli og koma heim 1. júní, seint...
þetta verður geggjað og ég og raggi eigum þetta skilið, erum alveg útkeyrð og taugaveik eftir að hafa verið svona dugleg síðustu mánuði... :) jei!!!
Dk rocks!!!
þannig ef einhver vil eikkað við mig tala, verður það að gerast í dag, eða milli þriðjudags og fimmtudags í næstu viku ;p

annars allt gott, bumba góð, ég góð, mamma í róm, wow gengur vel...
einkunnir 19. maí... :/ *krossa fingur*

cleó fer heim á eftir til að undirbúa komu kettlinganna sinna... soldið sorglegt, finnst eins og hún er kisan mín... en gaman að fá kettlinga bráðum :)
sem ég get ekki fengið samt, ég vil frekar fá litla bróður í heimsókn heldur en að eiga kisu ... hann er með agalegt ofnæmi sko :( greyið...
fæ mér bara hund :D

ok bæ
...out!
 


Gestabókin

Myndaalbúmið

Aðrir bloggarar

Smáfólkið

Myndaalbúm

Ég skoða

Gamla dótið

09/01/2004 - 10/01/2004
10/01/2004 - 11/01/2004
11/01/2004 - 12/01/2004
12/01/2004 - 01/01/2005
01/01/2005 - 02/01/2005
02/01/2005 - 03/01/2005
03/01/2005 - 04/01/2005
04/01/2005 - 05/01/2005
05/01/2005 - 06/01/2005
06/01/2005 - 07/01/2005
07/01/2005 - 08/01/2005
08/01/2005 - 09/01/2005
09/01/2005 - 10/01/2005
10/01/2005 - 11/01/2005
11/01/2005 - 12/01/2005
12/01/2005 - 01/01/2006
01/01/2006 - 02/01/2006
02/01/2006 - 03/01/2006
03/01/2006 - 04/01/2006
04/01/2006 - 05/01/2006
07/01/2006 - 08/01/2006
08/01/2006 - 09/01/2006
09/01/2006 - 10/01/2006
10/01/2006 - 11/01/2006
11/01/2006 - 12/01/2006
12/01/2006 - 01/01/2007
01/01/2007 - 02/01/2007
02/01/2007 - 03/01/2007
03/01/2007 - 04/01/2007