ástardagurinn mikli
já, einu sinni enn er þessi dagur runninn upp... hataður af bitrum íslendingum, elskaður af svona hopeless keisum eins og mér... allavega í dag ;) ekki einu sinni...
en núna í ár er þetta dagur til að fagna og það er skylda að vera ástfangin/n :)
og ef það virkar ekki fyrir einhvern þá er líka offical day of hugs í dag... sniðugt hjá þessum gróðasjúku gjafafyrirtækjum, ha???
þannig veriði góð við alla í dag, knúsið þá og kyssið, alltaf gott að fá faðmlag, sérstaklega ef maður er einmana eða leiður... :)
knús og kossar til allar *knús* :)
...out!