vikulok
aah... enn ein skólavikan liðin... góð tilfinning!!! það er alltaf svo erfitt að vakna á föstudögum, en núna get ég farið heim... í gær var dragkeppni í skólanum, snilld!!! við stelpurnar sáum um 4 drottningar í keppninni og þær voru sætastir og druslulegastir af öllum keppendum... og drukknastir... híhí! en það var voða gaman og ég gat líka loksins montað mig af flotta kallinum mínum við krakkana ;) annars er voða lítið búið að ganga á hjá mér... er að brillara í öllum fögum, ekki komin fyrir neða 8,2 og það var í stærðfræði!!! omg!!! i be genie... :) annars eru þetta bara 9,5 og hærra... *montmont* eins gott ða næstu 2 ár verði svona góð hjá mér... knock on wood!!! ég ætlað að slappa af um helgina... spila sims, lesa í íslensku og ensku, smá franska og stæ... svo bara sims 2, video og kúr með ragga... mmmmm... sounds delightful doesn´t it??? er pínu abbó útí höllu vinkonu... hún er í ny að spotta endalaust af celebs (alvöru sko!!! ekki bara írafárs meðlimum eða eikkað eins og við hin) kannski ég fái eikkað lið til að spila friends spilið um helgina??? það er voða gaman að því... læt vita frekar af skólabrillinu og lífinu almennt eftir helgi... luw u! ...out